miðvikudagur, maí 20, 2009

Vorverkin í Selinu

Þá erum við byrjuð að "planta" í Selinu. Fyrst þarf reyndar að grafa holur fyrir væntanlegum trjám og til þess þarf voldugann járnkall sem ég verslaði mér í vikunni. Á morgun byrjar svo vinna. En finnst ég er byrjaður í þriðja sinn þá þarf ég að vísa á vefinn sem ég setti upp fyrir Sporið. Slóðin er http://sporid.vesturland.is
Við erum búin að bóka okkur í nokkrar sýningar í sumar. Ég þjófstartaði um daginn meðan Habbý söng fyrir Kópavogsbúa á Kópavogsdögum

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home