þriðjudagur, febrúar 14, 2006

Valintínusardagurinn

Ég dag fékk ég Valintínusargjöf frá minni elskulegu Eiginkonu. Þá fyrstu á ævinni. Sæt og mjúk sykur og súkkulaðikaka úr bakaríi í Kóngsins Kaupmannahöfn.

1 Comments:

At 5:24 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

valentínusargjöf?!!!
er það ekki full amerískt :o)

 

Skrifa ummæli

<< Home