föstudagur, janúar 13, 2006

Hert viðurlög

Sigurður Kári ætlar að leggja fram frumvarp um verulega hert viðurlög við meiðyrðum. Ef ég skil rétt er þetta breyting í þá átt sem tíðkast hefur í Bretlandi og kom Hannesi Hólmsteini illa í koll á síðasta ári. Ýmsir gildir álitsgjafar voru lítt hrifnir af þeirri meðferð sem Hannes fékk þá. Hvaða álit skildu þeir hinir sömu hafa á frumvarpi Sigurðar Kára?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home