mánudagur, desember 12, 2005

Hallmar

Í dag hefði Hallmar orðið 26 ára. Fáir mundu eftir því. Inga Lára og Óli komum í heimsókn. Vala og Jóna hringdu. Afi hans og Amma í Asparfelli settu blóm á leiðið. Það var allt og sumt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home