þriðjudagur, janúar 17, 2006

Þjórsárverum bjargað

Sókn virkjunarmanna inn á hálendið var stöðvuð af Borgarstjórn í dag. Nú er bara að reka flóttann. Ég spái því að tími stórvirkjana á hálendinu sé liðinn og eftir 10-20 ár verði Kárahnjúkavirkjun almennt talin meirihátta umhverfisslys.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home