Aftur í gang
Loksins tókst mér að starta blogginu aftur. Enda kannski full ástæða og kominn tími til. Við hjónin erum ss. á leið til Tenerife í vikufrí. Undanfararnir Inga og Óli eru búin að gera allt klárt. Ég hlakka til að komast í sólin og afslöppun með góðan skammt af lesefni í töskunum. Meir um það síðar. Bíllinn bíður þess að keyra mig suðrá völl.