þriðjudagur, febrúar 14, 2006

Valintínusardagurinn

Ég dag fékk ég Valintínusargjöf frá minni elskulegu Eiginkonu. Þá fyrstu á ævinni. Sæt og mjúk sykur og súkkulaðikaka úr bakaríi í Kóngsins Kaupmannahöfn.